16.08.2008 14:10

Gamli Sæfari seldur


                                       Sæfari © mynd þorgeir baldursson 2005

Gamli Sæfari til Svíþjóðar?

Hæsta tilboðið í gamla Sæfara, sem þjónaði lengi vel Grímseyingum með farþega- og vöruflutninga, barst frá sænsku fyrirtæki og hljóðaði upp á 630 þúsund evrur, eða rúmar 76 milljónir króna. Ríkiskaup auglýstu eftir tilboðum í ferjuna þann 6. júlí, en lokað var fyrir tilboð í fyrradag.

Guðmundur I. Guðmundsson, yfirlögfræðingur hjá Ríkiskaupum, segir tilboðið standa í tvær vikur. Það sé til athugunar, en meira verði að frétta af málefnum gamla Sæfara í næstu viku. Hann segir að ekki sé gefið upp hversu mörg tilboð bárust í ferjuna fyrr en málið hafi verið gert upp, en segir þau hafa verið þó nokkur Heimild MBL.IS

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1108
Gestir í dag: 31
Flettingar í gær: 3737
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 1060524
Samtals gestir: 50934
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 15:00:58
www.mbl.is